Heilsuleikskólinn Fífusalir notast við þátttökuaðlögun þegar ný börn eru að hefja nám við leikskólann. Hún fer þannig fram að foreldrar og börn dvelja saman í leikskólanum meðan börn og foreldrar kynnast leikskólalífinu.

Þátttökuaðlögun byggir á þeirri kenningu að börn og foredrar læri að vera í leikskólanum saman. Byggja upp sameiginlegan grunn (öryggi og traust milli foreldra, barna og leikskólans). Þátttökuaðlögun er hugsuð þannig að foreldri smiti öryggiskennd og forvitni yfir til barnsins. 

Hér er að vinna allar upplýsingar um aðlögunina og starf leikskólans 

Kynningabæklingur leikskólans 

Kynningabæklingur leikskólans (enska)

Heilsuleikskólinn Fífusalir - Kynningarbæklingur - Pólska.pdf