Fréttir af skólastarfi.

Sumarlokun

Sumarfrí Sumarlokun leikskólans er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024. Leikskólinn lokar kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og opnar kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna frágangs og undirbúnings.
Nánar

Bleikur dagur í leikskólanum

í dag var bleikur dagur í leikskólanum Hann var tekinn með trompi og voru allir mjög duglegir að mæta í bleiku.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum

Aðalfundur Foreldrafélagsins

Góðan daginn aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn 11 okt kl. 16.30 Boðið verður upp á barnapössun og þarf að senda á mig viku fyrr svo ég viti hversu marga starfsmenn ég þarf.
Nánar

Leikskóladagatal næsta skólaárs

Góðan daginn kæru foreldrar Hér kemur skóladagatal fyrir næsta skólaár :) Takið eftir breytingum sem eiga sér stað í Kópavogi, það er haustfrí,vetrafrí,lokað á milli jóla og nýárs og í dymbilvikunni
Nánar

Útskrift 2023

Útskrift úr Fífusölum fór fram með hefðbundum hætti að morgni 10 júní. Börnin mættu galvösk í leikskólann um hádegi þann 9 júní með allt sitt hafurtask og spennustigið ansi hátt þar sem þau ætluðu að
Nánar

Sumarlokun

Minnum á að leikskólinn verður í sumarfríi frá kl. 13.00 þann 11. júlí og við opnum aftur kl. 13.00 þann 10. ágúst
Nánar

Heilsuvika

Í síðustu viku var heilsuvikan okkar. Þá var lögð áhersla á heilsu og hreyfingu sem og það var ávaxta/grænmetisdagur á öllum deildum í vikunni. Þetta eru alltaf jafn skemmtilegar og spennandi vikur.
Nánar

Heimsókn frá Noregi.

Miðvikudaginn 29.mars fengum við góða heimsókn frá leikskólastjórum Kvernaland barnehage frá Noregi. Leikskólinn þeirra er hluti af Erasmus+ en markmiðið með heimsókninni
Nánar

Litavika

Í næstu viku verður Litavika hjá okkur..
Nánar

Bolludagur og Öskudagur

Ein skemmtilegasta vikan liðin og nóg um að vera hjá okkur. Börnin bjuggu sér til bolluvendi í síðustu viku sem þau fóru með heim á föstudaginn og einhver bolluuðu foreldra sína um morguninn.
Nánar