Fréttir af skólastarfi.

Sumarlokun

Minnum á að leikskólinn verður í sumarfríi frá kl. 13.00 þann 11. júlí og við opnum aftur kl. 13.00 þann 10. ágúst
Nánar

Heilsuvika

Í síðustu viku var heilsuvikan okkar. Þá var lögð áhersla á heilsu og hreyfingu sem og það var ávaxta/grænmetisdagur á öllum deildum í vikunni. Þetta eru alltaf jafn skemmtilegar og spennandi vikur.
Nánar

Heimsókn frá Noregi.

Miðvikudaginn 29.mars fengum við góða heimsókn frá leikskólastjórum Kvernaland barnehage frá Noregi. Leikskólinn þeirra er hluti af Erasmus+ en markmiðið með heimsókninni
Nánar

Litavika

Í næstu viku verður Litavika hjá okkur..
Nánar

Bolludagur og Öskudagur

Ein skemmtilegasta vikan liðin og nóg um að vera hjá okkur. Börnin bjuggu sér til bolluvendi í síðustu viku sem þau fóru með heim á föstudaginn og einhver bolluuðu foreldra sína um morguninn.
Nánar

Sumarlokun Leikskólans

Leikskólanefnd leggur til að eftirleiðis verði sumarlokun leikskóla fjórar vikur, frá hádegi á þriðjudegi í annarri viku júlímánaðar, til hádegis á fimmtudegi í annarri viku ágústmánaðar
Nánar

Skipulagsdagar á vorönn 2023

Góðan daginn Varðandi skipulagsdaga á vorönn 2023 þá hef ég fengið ábendingar varðandi námsferðina okkar í vor þá breyttust þeir vegna erfiðleika við að fá flug.
Nánar

Leikskólagjöld 2023

Leikskólagjöld 2023
Nánar

Sumarfrí

Kæru foreldrar Sumarlokunin fyrir 2022 er komin á hreint og verður lokað kl. 13.00 þann 5. júlí og opnar aftur 4. ágúst kl. 13.00
Nánar

Dagur leikskólans 2022

Í tilefni af Degi Leikskólans verður GestaKaffi úti í garði milli 15.00 - 16.00 á morgun föstudag. Boðið verður upp á Kaffi, Heitt súkkulaði og Kleinur. Það verður líka myndlistasýning
Nánar