Fréttir af skólastarfi.

18 ára afmæli

Í dag héldum við upp á afmæli leikskólans. Hann verður 18 ára á morgun (16.nóv) og fögnuðum við því í dag.
Nánar
Fréttamynd - 18 ára afmæli

Afmæli leikskólans á föstudaginn

Það verður heldur betur fjör í leikskólanum á föstudaginn, en þá verður haldið upp á 18. ára afmæli leikskólans. Það verður í boði að koma í furðufötum eða búning þennan daginn,
Nánar

Lestrarátak Fífusala

Í nóvember mánuði verður lestrarátak í Fífusölum langar okkur að fá ykkur foreldrana í samstarfsverkefni með okkur. Ætlunin er að hafa lestrarátak bæði í leikskólanum og heima við
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak Fífusala

Aðalfundur foreldrafélagsins

Við minnum á aðalfund foreldrafélagsins í dag kl. 16.30 Foreldrafélagið verður með hefðbundin aðalfundarstörf Leikskólinn kynnir eftirfarandi.. Praktísk atriði í leikskólanum HLJÓM 2 og EF
Nánar

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður þann 17. október 2019 og hefst hann kl. 16.30. Boðið verður upp á pössun fyrir þá sem vilja nýta sér það. Vinsamlegast sendið póst á fifusalir@kopavogur.is t
Nánar

enn að prufa

Við erum enn að fikra okkur áfram með nýju síðuna og vonum við að hún hún verði birt á næstu dögum. Endilega fylgist spennt með
Nánar

Prufa

Heimasíðan er í vinnslu
Nánar