Fréttir af skólastarfi.

19 ára afmæli Fífusala

Í vikunni fagnaði leikskólinn 19. ára afmæli. Hann átti afmæli þann 16. nóvember á degi íslenskrar tungu og á afmælisdegi hundins Lubba. Deginum var fagnað með böllum á báðum göngum, opnu flæði
Nánar
Fréttamynd - 19 ára afmæli Fífusala

Skipulagsdagur 18. september

Leikskólinn verður lokaður þann 18. september vegna skipulagsdags kennara
Nánar

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn

Við viljum minna á það að leikskólinn opnar kl. 13.00 á fimmtudaginn. Við vonum að allir hafi haft það gott í sumar og hlökkum til að hitta krakkana :)
Nánar

Lubba námskeið á skipulagsdeginum 22. mai

Starfsfólk leikskólans skellti sér á námskeið í námsefninu "Lubbi finnur málbein" á skipulagsdeginum 22. mai. Þetta var fyrsta skref í innleiðingu námsefnisins í leikskólann og voru þátttakendur
Nánar
Fréttamynd - Lubba námskeið á skipulagsdeginum 22. mai

Fundur með foreldrum nýrra barna

Á morgun verður fundur fyrir foreldra nýrra barna í leikskólanum. Á þessum fundi hitta foreldrar stjórnendur, skrifa undir dvalarsamning og fá lauslega fræðslu um leikskólann
Nánar

Fréttir frá Fífusölum

Undanfarnar vikur hafa heldur betur verið undarlegar. Fyrst var verkfall og leikskólinn lokaður svo tók Covid-19 við og börnum og starsfólki var skipt í tvo hópa.
Nánar

Sumarfrí - Sumarlokun leikskólans

Leikskólinn verður lokaður frá kl. 13.00 þann 8. júlí og opnar aftur þann 6. ágúst kl. 13.00
Nánar

Vegna verkfalls Eflingar

Heil og sæl kæru foreldrar Enn er ósamið í kjaradeilu Sambandsins og Eflingar,
Nánar

Verkfall Eflingar utan Reykjavíkur

Áhrif verkfalls Eflingar á Höfuðborgarsvæðinu kemur við okkur í Fífusölum. Leikskólinn er ræstur af Eflingar fólki og því hefur leikskólinn ekkert verið þrifinn síðan á föstudaginn.
Nánar

Skipualgsdagur

Þann 23. mars nk. verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags kennara.
Nánar