Fréttir af skólastarfi.

Sumarfrí

Kæru foreldrar Sumarlokunin fyrir 2022 er komin á hreint og verður lokað kl. 13.00 þann 5. júlí og opnar aftur 4. ágúst kl. 13.00
Nánar

Dagur leikskólans 2022

Í tilefni af Degi Leikskólans verður GestaKaffi úti í garði milli 15.00 - 16.00 á morgun föstudag. Boðið verður upp á Kaffi, Heitt súkkulaði og Kleinur. Það verður líka myndlistasýning
Nánar

Gjaldskrá Leikskólans

Kæru foreldar Hér er að finna gjaldskrá fyrir hverja klukkustund sem barnið dvelur í leikskólanum ásamt fleiri upplýsingum um Leikskóla Kópavogs
Nánar

Sumarlokun

Kæru foreldrar Sumarlokunin fyrir 2022 er komin á hreint og verður lokað kl. 13.00
Nánar
Fréttamynd - Sumarlokun

Skipulagsdagur þann 3. janúar 2022

Heil og sæl Hér eru mikilvægar upplýsingar frá Almannavörnum
Nánar

Sóttvarnaraðgerðir og hátíðarkveðja

Við í Fífusölum sendum öllum hátíðarkveðjur og óskum þess innilega að lífið fari að verða eðlilegt aftur. Til þess að skólastarfið gangi sem best, þá þurfum við að fá ykkur með okkur í lið
Nánar

Heitt súkkulaði og Piparkökur

Kæru foreldrar
Nánar
Fréttamynd - Heitt súkkulaði og Piparkökur

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í Fífusölum þann 21. október 2021, kl. 16:30. Boðið verður upp á barnapössun og þarf að skrá barnið á deild barnsins fyrir 20. október.
Nánar

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn

Minnum á að leikskólinn opnar á fimmtudaginn kl. 13.00 :)
Nánar

Sumarhátið á morgun

Sumarhátíð Fífusala er núna á fimmtudaginn milli 14:00 og 16:00. Hoppukastalar, þrautabrautir og sirkús Íslands verða á staðnum og svo verða grillaðar pylsur í boði. Foreldrar mæta og skemmta sér með
Nánar