Dagur leikskólans 2022
Í tilefni af Degi Leikskólans verður GestaKaffi úti í garði milli 15.00 - 16.00 á morgun föstudag.
Boðið verður upp á Kaffi, Heitt súkkulaði og Kleinur.
Það verður líka myndlistasýning
Nánar