Fréttir af skólastarfi.

Heitt súkkulaði og Piparkökur

Kæru foreldrar
Nánar
Fréttamynd - Heitt súkkulaði og Piparkökur

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í Fífusölum þann 21. október 2021, kl. 16:30. Boðið verður upp á barnapössun og þarf að skrá barnið á deild barnsins fyrir 20. október.
Nánar

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn

Minnum á að leikskólinn opnar á fimmtudaginn kl. 13.00 :)
Nánar

Sumarhátið á morgun

Sumarhátíð Fífusala er núna á fimmtudaginn milli 14:00 og 16:00. Hoppukastalar, þrautabrautir og sirkús Íslands verða á staðnum og svo verða grillaðar pylsur í boði. Foreldrar mæta og skemmta sér með
Nánar

upplýsingar um veikindi barna

Gátlistinn Heilsufar barna á leikskólaaldri er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Almannavarnardeildar ríkislögreglustjóra og fleiri aðila. Hann leiðbeinir um hvenær veik börn
Nánar

Dagur leikskólans

Tannverndarvika í síðustu viku var tannverndarvika í leikskólanum, það var mikið rætt um hvað óhollur matur gerir tönnunum okkar og hvað tannburstun er mikilvæg fyrir tennurnar
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans

Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug

Í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar, þá stendur Leikskólinn fyrir listasýningu í Salalaug. Nemendur Fífusala hafið unnið hörðum höndum síðustu daga undirbúa sitt verk fyrir sýninguna
Nánar
Fréttamynd - Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug

Sumarleyfi

Þá eru komnar niðurstöður úr sumarfrís könnunni okkar. Niðustaðan er sú að 85,71% eða 126 af 147 kusu seinna tímabilið þannig að við lokum kl. 13.00 þann 7 júlí og opnum aftur 5.ágúst kl. 13.00
Nánar

SKipulagsdagur og fréttir

Sælir kæru foreldrar, gleðilegt nýtt ár og vonandi hafið þið haft það gott yfir hátíðarnar. Ég vil minna á skipulagdag leikskólans á mánudaginn 4 janúar, þann dag verður leikskólinn lokaður.
Nánar

Leikskólagjöld 2021

Einhver hækkun verður á leikskólagjöldum þann 1. janúar nk. Hér er að finna allar upplýsingar um það https://www.kopavogur.is/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/leikskolar
Nánar