Sími 441 5200

Foreldraráð

Foreldraráð

Foreldraráð er skipað foreldrum barna í leikskólanum, auk leikskólastjóra. Hlutverk foreldraráðs er að hafa umsögn um faglegt starf leikskólans og styðja við það, meðal annars fer foreldraráð yfir og gefur umsögn um starfsáætlun og námskrá. Foreldraráð fundar einu sinni í mánuði.

Starfsreglur foreldraráðsins eru eftirfarandi: Starfsreglur 2018-2019

Skólaárið 2018 - 2019

Foreldraráð er með netfang þar sem hægt er að hafa samband við þau ef vilji er fyrir því meðal foreldra að taka upp ákveðin mál sem tengjast leikskólanum.. 

netfangið er: foreldrarað.fifusalir@gmail.com

Fundargerðir foreldraráð

Fundargerd 14 janúar 2019

Fundargerd 27 nóvember 2018

Skólaárið 2017 - 2018

Fundur 1 og fundur 2 - fundargerð skólaárið 2017-2018Þetta vefsvæði byggir á Eplica