Fréttir og tilkynningar

18 ára afmæli

Í dag héldum við upp á afmæli leikskólans. Hann verður 18 ára á morgun (16.nóv) og fögnuðum við því í dag.
Nánar
Fréttamynd - 18 ára afmæli

Afmæli leikskólans á föstudaginn

Það verður heldur betur fjör í leikskólanum á föstudaginn, en þá verður haldið upp á 18. ára afmæli leikskólans. Það verður í boði að koma í furðufötum eða búning þennan daginn,
Nánar

Lestrarátak Fífusala

Í nóvember mánuði verður lestrarátak í Fífusölum langar okkur að fá ykkur foreldrana í samstarfsverkefni með okkur. Ætlunin er að hafa lestrarátak bæði í leikskólanum og heima við
Nánar
Fréttamynd - Lestrarátak Fífusala

Viðburðir

skipulagsdagur leikskólans

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla