Fréttir og tilkynningar

Dagur leikskólans

Tannverndarvika í síðustu viku var tannverndarvika í leikskólanum, það var mikið rætt um hvað óhollur matur gerir tönnunum okkar og hvað tannburstun er mikilvæg fyrir tennurnar
Nánar
Fréttamynd - Dagur leikskólans

Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug

Í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar, þá stendur Leikskólinn fyrir listasýningu í Salalaug. Nemendur Fífusala hafið unnið hörðum höndum síðustu daga undirbúa sitt verk fyrir sýninguna
Nánar
Fréttamynd - Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug

Sumarleyfi

Þá eru komnar niðurstöður úr sumarfrís könnunni okkar. Niðustaðan er sú að 85,71% eða 126 af 147 kusu seinna tímabilið þannig að við lokum kl. 13.00 þann 7 júlí og opnum aftur 5.ágúst kl. 13.00
Nánar

Viðburðir

Gulur dagur

Rauður dagur

Grænn dagur

Blár dagur

Regnbogaball

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla