Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur foreldrafélagsins

Við minnum á aðalfund foreldrafélagsins í dag kl. 16.30 Foreldrafélagið verður með hefðbundin aðalfundarstörf Leikskólinn kynnir eftirfarandi.. Praktísk atriði í leikskólanum HLJÓM 2 og EFI 2 Völu appið og notkunarmöguleikar þess Nýja heimasíðu Rafræn heilsubók og breytingar á foreldraviðtölum í kjölfarið á henni Það eru enn laus pláss í barnapössuninni ef einhver vill nýta sér það Sjáumst í kvöld :)

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður þann 17. október 2019 og hefst hann kl. 16.30. Boðið verður upp á pössun fyrir þá sem vilja nýta sér það. Vinsamlegast sendið póst á fifusalir@kopavogur.is til að skrá barnið í pössun dagskrá kemur fljótlega

enn að prufa

Við erum enn að fikra okkur áfram með nýju síðuna og vonum við að hún hún verði birt á næstu dögum. Endilega fylgist spennt með

Prufa

Heimasíðan er í vinnslu

Viðburðir

Bangsadagur

Fyrsti vetrardagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla