Fréttir og tilkynningar

Skipulagsdagur 18. september

Leikskólinn verður lokaður þann 18. september vegna skipulagsdags kennara
Nánar

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn

Við viljum minna á það að leikskólinn opnar kl. 13.00 á fimmtudaginn. Við vonum að allir hafi haft það gott í sumar og hlökkum til að hitta krakkana :)
Nánar

Lubba námskeið á skipulagsdeginum 22. mai

Starfsfólk leikskólans skellti sér á námskeið í námsefninu "Lubbi finnur málbein" á skipulagsdeginum 22. mai. Þetta var fyrsta skref í innleiðingu námsefnisins í leikskólann og voru þátttakendur
Nánar
Fréttamynd - Lubba námskeið á skipulagsdeginum 22. mai

Viðburðir

Skipulagsdagur

Pólskur dagur

Síðasti dagur í lestrarátaki Lubba

Afmæli leikskólans

Skipulagsdagur

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla