Fréttir og tilkynningar

SKipulagsdagur og fréttir

Sælir kæru foreldrar, gleðilegt nýtt ár og vonandi hafið þið haft það gott yfir hátíðarnar. Ég vil minna á skipulagdag leikskólans á mánudaginn 4 janúar, þann dag verður leikskólinn lokaður.
Nánar

Leikskólagjöld 2021

Einhver hækkun verður á leikskólagjöldum þann 1. janúar nk. Hér er að finna allar upplýsingar um það https://www.kopavogur.is/is/ibuar/daggaesla-og-skolar/leikskolar
Nánar

10 ára starfsafmæli

Í ár þá eru 2 kennarar sem eiga 10 ára starfsafmæli í leikskólanum. Það eru Barbara matráðurinn okkar og Kolla íþróttakennarinn okkar. Þær fengu smá gjöf frá börnum og kennurum í tilefni þess
Nánar
Fréttamynd - 10 ára starfsafmæli

Viðburðir

Bóndadagur / Þorrablót

Tannverndarvika þessa viku

Tannverndarvika

Tannverndarvika

Tannverndarvika

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla