SKipulagsdagur og fréttir
Sælir kæru foreldrar, gleðilegt nýtt ár og vonandi hafið þið haft það gott yfir hátíðarnar.
Ég vil minna á skipulagdag leikskólans á mánudaginn 4 janúar, þann dag verður leikskólinn lokaður.
Nánar