Fréttir og tilkynningar

Bleikur dagur í leikskólanum

í dag var bleikur dagur í leikskólanum Hann var tekinn með trompi og voru allir mjög duglegir að mæta í bleiku.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum

Aðalfundur Foreldrafélagsins

Góðan daginn aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn 11 okt kl. 16.30 Boðið verður upp á barnapössun og þarf að senda á mig viku fyrr svo ég viti hversu marga starfsmenn ég þarf.
Nánar

Leikskóladagatal næsta skólaárs

Góðan daginn kæru foreldrar Hér kemur skóladagatal fyrir næsta skólaár :) Takið eftir breytingum sem eiga sér stað í Kópavogi, það er haustfrí,vetrafrí,lokað á milli jóla og nýárs og í dymbilvikunni
Nánar

Viðburðir

Aðventustund - kveikt á Betlehemskertinu

Litlu Jól Leikskólans

Aðventustund - kveikt á Hirðakertinu

Leiksýning í boði foreldrafélagsins

Aðventustund - kveikt á englakertinu

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla