Í síðustu viku var heilsuvikan okkar.
Þá var lögð áhersla á heilsu og hreyfingu sem og það var ávaxta/grænmetisdagur á öllum deildum í vikunni.
Þetta eru alltaf jafn skemmtilegar og spennandi vikur.
Miðvikudaginn 29.mars fengum við góða heimsókn frá leikskólastjórum Kvernaland barnehage frá Noregi. Leikskólinn þeirra er hluti af Erasmus+ en markmiðið með heimsókninni