Fréttir og tilkynningar

Sumarfrí

Kæru foreldrar Sumarlokunin fyrir 2022 er komin á hreint og verður lokað kl. 13.00 þann 5. júlí og opnar aftur 4. ágúst kl. 13.00
Nánar

Dagur leikskólans 2022

Í tilefni af Degi Leikskólans verður GestaKaffi úti í garði milli 15.00 - 16.00 á morgun föstudag. Boðið verður upp á Kaffi, Heitt súkkulaði og Kleinur. Það verður líka myndlistasýning
Nánar

Gjaldskrá Leikskólans

Kæru foreldar Hér er að finna gjaldskrá fyrir hverja klukkustund sem barnið dvelur í leikskólanum ásamt fleiri upplýsingum um Leikskóla Kópavogs
Nánar

Viðburðir

Jólatréð sett upp og skreytt í kjölfarið

Litlu jólin

Ekkert skipulag - Léttur hádegisverður

Ekkert skipulag - Léttur hádegisverður

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla