Fréttir og tilkynningar

Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í sal Salaskóla þann 21. október 2021, kl. 16:30. Boðið verður upp á barnapössun og þarf að skrá barnið á deild barnsins fyrir 20. október.
Nánar

Leikskólinn opnar á fimmtudaginn

Minnum á að leikskólinn opnar á fimmtudaginn kl. 13.00 :)
Nánar

Sumarhátið á morgun

Sumarhátíð Fífusala er núna á fimmtudaginn milli 14:00 og 16:00. Hoppukastalar, þrautabrautir og sirkús Íslands verða á staðnum og svo verða grillaðar pylsur í boði. Foreldrar mæta og skemmta sér með
Nánar

Viðburðir

Aðalfundur foreldrafélagsins

Alþjóðlegi Bangsadagurinn og afmæli Blæ Bangsa

Lestrarátak Lubba byrjar

Síðasti dagur í Lestrarátaki Lubba

Afmæli leikskólans

Vinátta - forvarnarverkefni  Barnaheilla