Leikskólinn Fífusalir var þáttakandi í þróunarverkefni frá árinu 2017 - 2020. Þróunarverkefnið var um snemmtæka íhlutun, mál og læsi í leikskólastarfi. 

Gefin var út handbók sem fór inn á allar deildir leikskólans og er litið á hana sem handbók innan leikskólans hvað varðar snemmtæka íhlutun. 

Hér má finna skýrsluna

Snemmtæk Íhlutun - Fífusalir.pdf