Bleikur dagur í leikskólanum

í dag var bleikur dagur í leikskólanum
Hann var tekinn með trompi og voru allir mjög duglegir að mæta í bleiku. 
Það var bleikur grautur í morgunmat og bleik mjólk í kaffitímanum.
Listaverk vikunnar sem unnin voru í smiðunni voru flest ef ekki öll bleik :)

Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn