Aðalfundur Foreldrafélagsins

Góðan daginn
aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn 11 okt kl. 16.30
boðið verður upp á barnapössun og þarf að senda á mig viku fyrr svo ég viti hversu marga starfsmenn ég þarf.

Dagskrá:
  1. Aðalfundur foreldrafélagsins
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Reikningar lagðir fram
  4. Kosning í foreldrafélagið

  1. Foreldráð - kynnir sitt starf - kosning í foreldraráð ef þarf
  2. Kynning á Lubba stund
  3. Kynning á Blæ
  4. Önnur mál

Vonumst til að sjá sem flesta
með kveðju Erla Stefanía