Upplýsingar um farsældarlögin
English below
Sælir kæru foreldrar,
Eins og þið hafið ef til vill heyrt um hafa ný lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna tekið gildi á Íslandi sem ná yfir alla þjónustu sem börnum og ungmennum stendur til boða hvort sem það er innan mennta-, heilbrigðis- eða velferðarkerfis.
Það getur verið flókið að fá aðstoð við hæfi og vita hvert eigi að leita eftir henni. Lögin eiga að tryggja að börn og foreldrar fái rétta aðstoð, á réttum tíma, frá réttum aðilum.
Lögin eiga að tryggja að börn og fjölskyldur þeirra falli ekki á milli kerfa og verði ekki send á eigin ábyrgð milli þjónustuaðila innan sveitarfélaga eða annars staðar.
Öll börn og fjölskyldur hafa aðgang að tengilið farsældar eftir því sem þörf krefur í sínu nærumhverfi.
Nálgast má upplýsingar um tengiliði farsældar í skólanum á heimasíðu skólans https://fifusalir.kopavogur.is/farsaeld-barna/
Nálgast má frekari upplýsingum um nýju lögin á www.farsaeldbarna.is
Hello dear parents,
As you may know, a new law has entered into force in Iceland on the integration of services in the interest of children‘s prosperity. The law covers all services available to children and youth in our society, whether it is provided within the school, health or welfare system.
Getting the right support and knowing where to look for it can be complicated. The law should ensure that children and parents receive the right support, at the right time, from the right people.
The law should ensure that children and their families do not fall through the cracks of our system and do not have to look for appropriate support in many places.
All children and families should have access to a coordinator in their proximal environment.
You can find information on the coodinators at our school on the school's website https://fifusalir.kopavogur.is/farsaeld-barna/
More information about the new laws can be found at www.farsaeldbarna.is