Fréttir af skólastarfi.

Leikskóladagatal 2025-2026

Sælir kæru foreldrar Hér er Skóladagatalið fyrir næsta skólaár, hér er að vísu bara að finna skráningardaga og skipulagsdaga.. ýtarlegra dagatal kemur síðar.
Nánar

Upplýsingar um farsældarlögin

Sælir kæru foreldrar
Nánar

Sumarleyfi

Sumarlokun leikskólans er komin á hreint og verður .. þriðjudaginn 8. júli 2025 lokar leikskólinn kl. 13.00 Opnum aftur fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13.00
Nánar

Leikskóladgatal

Leikskóladagatalið er komið á heimasíðuna
Nánar

Sumarlokun

Sumarfrí Sumarlokun leikskólans er frá 10. júlí til og með 7. ágúst 2024. Leikskólinn lokar kl: 13:00, þriðjudaginn 9. júlí og opnar kl: 13:00, fimmtudaginn 8. ágúst vegna frágangs og undirbúnings.
Nánar

Bleikur dagur í leikskólanum

í dag var bleikur dagur í leikskólanum Hann var tekinn með trompi og voru allir mjög duglegir að mæta í bleiku.
Nánar
Fréttamynd - Bleikur dagur í leikskólanum

Aðalfundur Foreldrafélagsins

Góðan daginn aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn 11 okt kl. 16.30 Boðið verður upp á barnapössun og þarf að senda á mig viku fyrr svo ég viti hversu marga starfsmenn ég þarf.
Nánar

Leikskóladagatal næsta skólaárs

Góðan daginn kæru foreldrar Hér kemur skóladagatal fyrir næsta skólaár :) Takið eftir breytingum sem eiga sér stað í Kópavogi, það er haustfrí,vetrafrí,lokað á milli jóla og nýárs og í dymbilvikunni
Nánar

Útskrift 2023

Útskrift úr Fífusölum fór fram með hefðbundum hætti að morgni 10 júní. Börnin mættu galvösk í leikskólann um hádegi þann 9 júní með allt sitt hafurtask og spennustigið ansi hátt þar sem þau ætluðu að
Nánar

Sumarlokun

Minnum á að leikskólinn verður í sumarfríi frá kl. 13.00 þann 11. júlí og við opnum aftur kl. 13.00 þann 10. ágúst
Nánar