Foreldraráð
Foreldraráð er skipað foreldrum barna í leikskólanum, auk leikskólastjóra. Hlutverk foreldraráðs er að hafa umsögn um faglegt starf leikskólans og styðja við það, meðal annars fer foreldraráð yfir og gefur umsögn um starfsáætlun og námskrá. Foreldraráð fundar einu sinni í mánuði.
Starfsreglur foreldraráðsins eru eftirfarandi: Starfsreglur 2018-2019.
Skólaárið 2022- 2023
Skólaárið 2021 - 2022
Skólaárið 2020 - 2021
Hér eru fundargerðir foreldraráðs Fífusala 2020 - 2021
Fundargerð foreldraráðs Fífusala - 19. janúar 20221
Skólaárið 2019 - 2020
Hér eru fundargerðir eftir þá fundi sem foreldraráð hefur fundað með stjórnendum leikskólans
Fundargerð foreldraráðs 3. júní 2020
Fundargerð foreldraráðs þann 12. febrúar 2020
Fundargerð stjórnar foreldraráðs - 3 desember 2019
Fundargerð stjórnar foreldraráðs 9. október 2019
Fundargerð foreldraráð 20. ágúst 2019
Skólaárið 2018 - 2019
Foreldraráð er með netfang þar sem hægt er að hafa samband við þau ef vilji er fyrir því meðal foreldra að taka upp ákveðin mál sem tengjast leikskólanum. Netfangið er: foreldrarað.fifusalir@gmail.com
Fundargerðir foreldraráðs
Fundargerð stjórnar foreldraráðs 27. mai 2019
Fundargerð foreldraráðs 28. febrúar 2019
Skólaárið 2017 - 2018
Fundur 1 og fundur 2 - fundargerð skólaárið 2017-2018.
Foreldraráð leikskóla er leið til að styrkja aðkomu foreldra að málefnum leikskólans þar sem þeim er gefinn kostur á að hafa meiri áhrif á faglegt starf skólans. Hlutverk foreldraráðs er að fjalla um og gefa umsögn til leikskólans um skólanámskrá og aðrar áætlanir sem varaða starfsemi leikskóla, fylgjast með að áætlanir séu kynntar foreldrum og hvernig þær eru framkvæmdar. Þá er einnig gert ráð fyrir að við ákvörðun um allar meiri háttar breytingar á skólastarfi sé haft samráð við foreldraráð.