20241001
Morgunmatur
Hafragrautur & Rúsínur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Paprikusúpa með steinselju
Snarl
Trefjaríkt brauð með chiasultu, ost og radísusneiðum
20241002
Morgunmatur
Hafragrautur & Kókosmjöl Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Kjúklingasalat og gróft brauð með pestó
Snarl
Ristað brauð með osti, Kindakæfu og Tómatsneiðum
20241003
Morgunmatur
Hafragrautur & þurrkuð epli Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Fiskibaka, hýðishrísgrjón, gufusoðnar gulrætur og karrýsósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með harðsoðnum eggjum, kotasælu og paprikusneiðum
20241004
Morgunmatur
Hafragrautur & Sveskjur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Slátur með kartöflum, soðnar gulrófur og jafningur
Snarl
Maltbrauð með chiasultu og agúrkusneiðum
20241007
Morgunmatur
Hafragrautur & Chiafræ Ávextir & Grænmeti
Hádegismatur
Soðinn Fiskur, kartöflur, gufusoðnar rófur og jógúrtsósa
Snarl
Maltbrauð með smurost, kæfu og bananasneiðum
20241008
Morgunmatur
Hafragrautur & Döðlur Ávextir & Grænmeti
Hádegismatur
Lifrarbuff, karföflumús, grænmeti og brún sósa
Snarl
Trefjaríkt brauð, hummus, ostur og paprikusneiðar
20241009
Morgunmatur
Hafragrautur & Kókosflögur Ávextir & Grænmeti
Hádegismatur
Hvítlaukskjúklingur, hýðishrísgrjón og ferskt salat
Snarl
Trefjaríkt brauð, harðsoðin egg og paprikusneiðar
20241010
Morgunmatur
Hafragrautur & Rúsínur Ávextir & Grænmeti
Hádegismatur
Steiktur fiskur, kartöflubátar, sítrónubátar og súrmjólkursósa
Snarl
Trefjaríkt brauð, lárperumauk, chiasulta og ostur
20241011
Morgunmatur
Hafragrautur & Þurrkuð epli Ávextir & Grænmeti
Hádegismatur
Grænmetislasagne, sýrður rjómi og foccia brauð
Snarl
Trefjaríkt brauð með sardínurm og grænmetiskæfa
Ekkert fannst m.v. dagsetningu