20251103
Morgunmatur
Hafragrautur & Apríkósur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Soðinn fiskur, kartöflur, rófur og smjörsósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með eggjum og agúrku
20251104
Morgunmatur
Hafragrautur & kókosmjöl Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Skyr með rjómablandi og skonsur með osti
Snarl
Trefjaríkt brauð með kæfu og papriku
20251105
Morgunmatur
Hafragrautur & Sveskjur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Kjúklingasúpa með sýrðum rjóma, rifnum osti og nachos
Snarl
Ristað brauð með osti og tómötum
20251106
Morgunmatur
Hafragrautur & Döðlur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Plokkfiskur með kartöflum, grænmeti og rúgbrauði
Snarl
Trefjaríkt brauð með kotasælu, epli og pestó
20251107
Morgunmatur
Hafragrautur & Rúsínur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Kjúklingabaunabuff, hrísgrjón, grænmeti og jógúrtsósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með skinku og tómötum
20251110
Morgunmatur
Hafragrautur & Epli Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Soðinn fiskur, kartöflur, grænmeti og smjörsósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með hummus, eggjum og papriu
20251111
Morgunmatur
Hafragrautur & Trönuber Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Linsubaunasúpa & brauð með áleggi
Snarl
Trefjaríkt brauð eð skinku, radísum og kotasælu
20251112
Morgunmatur
Skipulagsdagur - Leikskólinn Lokaður
Hádegismatur
Skipulagsdagur - Leikskólinn Lokaður
Snarl
Skipulagsdagur - Leikskólinn Lokaður
20251113
Morgunmatur
Hafragrautur & Döðlur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Fiskibaka, hrísgrjón, brokkolí og karrýsósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með eggjum, pestó og tómötum
20251114
Morgunmatur
Hafragrautur & Rúsínur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Afmæli leikskólans - PIZZA
Snarl
Kex með osti - Afmæliskaka
20251117
Morgunmatur
Hafragrautur & kókosflögur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Soðinn fiskur, kartöflur, blómkál og smjörsósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með eggjum, skinku og papriku
20251118
Morgunmatur
Hafragrautur & trönuber Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Kjúklingur, kartöflubátar, gular baunir og brún sósa
Snarl
Trefjaríkt brauð með kotasælu, osti og radísum
20251119
Morgunmatur
Hafragrautur & kanill Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Kjötsúpa
Snarl
Trefjaríkt brauð með pesto, túnfisksalati og agúrku
20251120
Morgunmatur
Hafragrautur & döðlur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Bygg grjónafiskur með gulrótum
Snarl
Trefjaríkt brauð með eggjum, skinku og tómötum
20251121
Morgunmatur
Hafragrautur & rúsinur Grænmeti & Ávextir
Hádegismatur
Grjónagrautur með slátri, rúsínum og kanill
Snarl
Trefjaríkt brauð með sost, skinku og agúrku
Ekkert fannst m.v. dagsetningu