Dagur leikskólans

Tannverndarvika 
í síðustu viku var tannverndarvika í leikskólanum, það var mikið rætt um hvað óhollur matur gerir tönnunum okkar og hvað tannburstun er mikilvæg fyrir tennurnar. Ýmiskonar verkefni voru unnin og voru allir mjög áhugasamir um tennurnar í þessari viku.
Við fengum lánaða tanngóma hjá tannlæknastofu Elfu Guðmundsdóttir, Salavegi 2 sem krakkarnir fengu að tannbursta og nota tannþráð á. ÞEtta vakti mikla lukku og virtust allir skemmta sér vel.
Fréttamynd - Dagur leikskólans Fréttamynd - Dagur leikskólans Fréttamynd - Dagur leikskólans Fréttamynd - Dagur leikskólans

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn