Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug

Í tilefni af Degi leikskólans þann 6. febrúar, þá stendur Leikskólinn fyrir listasýningu í Salalaug. 
Nemendur Fífusala hafið unnið hörðum höndum síðustu daga undirbúa sitt verk fyrir sýninguna. Hún opnar formlega föstudaginn 5. febrúar og stendur í ca viku
Vonandi sjá sem flestir sér fært að kíkja með krakkana sína þangað
Fréttamynd - Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug Fréttamynd - Dagur Leikskólans - Listasýning í Salalaug

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn