Sumarleyfi

Þá eru komnar niðurstöður úr sumarfrís könnunni okkar. 

Niðustaðan er sú að 85,71% eða 126 af 147 kusu seinna tímabilið þannig að við lokum kl. 13.00 þann 7 júlí og opnum aftur 5.ágúst kl. 13.00