10 ára starfsafmæli

Í ár þá eru 2 kennarar sem eiga 10 ára starfsafmæli í leikskólanum.
Það eru Barbara matráðurinn okkar og Kolla íþróttakennarinn okkar. 
Þær fengu smá gjöf frá börnum og kennurum í tilefni þess
Til hamingju og takk fyrir samstarfið