19 ára afmæli Fífusala

Í vikunni fagnaði leikskólinn 19. ára afmæli. Hann átti afmæli þann 16. nóvember á degi íslenskrar tungu og á afmælisdegi hundins Lubba. 
Deginum var fagnað með böllum á báðum göngum, opnu flæði innan gangsins. Það var pizza í hádegismat, eplakaka í kaffinu og það sem vinsælast var, börnin máttu mæta í furðufötum eða búning í leikskólann ef þau vildu það.
Stórskemmtilegur dagur í alla staði.
Fréttamynd - 19 ára afmæli Fífusala Fréttamynd - 19 ára afmæli Fífusala Fréttamynd - 19 ára afmæli Fífusala Fréttamynd - 19 ára afmæli Fífusala

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn