Jólakveðja frá Fífusölum


Við í Fífusölum óskum ykkur gleðilegra jóla og gæfu á komandi ári. Þökkum einnig fyrir allar stundirnar á árinu bæði með ykkur og börnunum ykkar og hlökkum til komandi ævintýra með þeim