Litlu Jól Fífusala

Dagurinn í dag er heldur betur búinn að vera spennandi. Það voru litlu jólin sem allir biðu eftir. Það var dansað í kringum jólatréð og það kom jólasveinn í heimsókn og hann kom heldur betur færandi hendi. Eftir jólaballið gaf jólasveinninn sér tíma til að kíkja inn á allar deildir og spjalla við börnin. Það var svo jólamatur í hádeginu og ís í eftirrétt.

Smellið á myndir til að sjá þær í stærri upplausn