Lubba námskeið á skipulagsdeginum 22. mai

Starfsfólk leikskólans skellti sér á námskeið í námsefninu "Lubbi finnur málbein" á skipulagsdeginum 22. mai. 
Þetta var fyrsta skref í innleiðingu námsefnisins í leikskólann og voru þátttakendur mjög áhugasamir. Námskeiðið var haldið af Eyrúnu Gísladóttir talmeinafræðingi. Hún talaði um það að hópurinn hafi verið mjög áhugasamur og kraftur í honum :)
Nánar er hægt að lesa um hann Lubba vin okkar hér http://lubbi.is/