Lestrarátak Fífusala

Í nóvember mánuði verður lestrarátak í Fífusölum langar okkur að fá ykkur foreldrana í samstarfsverkefni með okkur. Ætlunin er að hafa lestrarátak bæði í leikskólanum og heima við. Tilefnið er dagur íslenskrar tungu þann 16. nóvember n.k. Við ætlum að tengja átakið honum Lubba sem einhver börn þekkja. Við hlökkum til að sjá Lubba fjöllin okkar stækka í nóvember