Skipulagsdagar á vorönn 2023

Góðan daginn
Varðandi skipulagsdaga á vorönn 2023 þá hef ég fengið ábendingar varðandi námsferðina okkar í vor þá breyttust þeir vegna erfiðleika við að fá flug. Allir skólar í námsferðum á þessum tíma eftir covid.
Þannig að skipulagsdagar á vorönn verða eftirfarandi :
 
15 mars er á dagatalinu
17 maí ( í stað 22 maí)
19 maí sem er á dagatalinu
 
Vona að þetta komi sér ekki illa fyrir ykkur en dagatalið var sent með fyrirvara á þessum auka skipulagsdegi sem við fáum fjórða hvert ár.
 
Með bestu kveðju Erla Stefanía