Dagur leikskólans 2022
Í tilefni af Degi Leikskólans verður GestaKaffi úti í garði milli 15.00 - 16.00 á morgun föstudags.
Boðið verður upp á Kaffi, Heitt súkkulaði og Kleinur.
Það verður líka myndlistasýning eftir börnin hér og þar í garðinum okkar.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta í smá kósý til okkar í tilefni dagsins :)