Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í sal Salaskóla þann 21. október 2021, kl. 16:30.
Boðið verður upp á barnapössun og þarf að skrá barnið á deild barnsins fyrir 20. október. 
Dagskrá fundarins er hefðbundin aðalfundarstörf.
Vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta.