Sími 441 5200

Fréttir

Niðurstöður úr foreldrakönnun vorið 2018

26.5.2018

Niðurstöðurnar úr foreldrakönnuninni sem lögð var fyrir foreldra eru komnar fyrir einhverju síðan en loksins getum við birt þær fyrir ykkur foreldrar. Við viljum byrja á því að þakka fyrir góða svörun og við erum alsæl með niðurstöðurnar. Alltaf gott að fá klapp á bakið og athugasemdir varðandi það hvað betur má fara í okkar starfi. 


Ef þið hafið á huga á að kynna ykkur niðurstöðurnar, þá eru þær hér  foreldrakonnun 2018Þetta vefsvæði byggir á Eplica