Sími 441 5200

Fréttir

Blár Apríl 

8.4.2018

Við á Fífusölum minnum á Bláa daginn á morgun, föstudaginn 6.apríl. Við hvetjum alla til að klæðast bláu, til að sýna fólki með einhverfu stuðning og samstöðu!

 Inni á blarapril.is má finna alls kyns fræðsluefni og myndbönd til að horfa á með börnunum ykkar. Sem dæmi má  nefna fræðlumyndböndin um Dag og Maríu, sem eru með einhverfu.

 Fögnum fjölbreytileikanum. #blaraprilÞetta vefsvæði byggir á Eplica