Sími 441 5200

Fréttir

Þorrablót og bóndadagsmorgunmatur

19.1.2018

Í tilefni af bóndadeginum í dag, þá buðu leikskólabörnin feðrum sínum og öfum í hafragraut og slátur í tilefni dagsins, einhverjir bræður laumuðu sér með sem og frændur og féll það vel í kramið hjá öllum. Í hádeginu var boðið upp á þorramat, t.d. hangikjöt, uppstúf, rófustöppu, hrútspunga, harðfisk, slátur og hákarl. Maturinn féll misvel í kramið hjá leikskólabörnunum


Við þökkum öllum kærlega fyrir komuna í dag

     

     

     


Þetta vefsvæði byggir á Eplica