Sími 441 5200

Fréttir

Leikfangadagur

29.5.2017

Fyrir stuttu var leikfangadagur innan leikskólans. Á þeim degi mega börnin koma með leikföng að heiman og leika með þau í leikskólanum. Með þessu læra þau að skiptast á sín á milli sem og sýna vinum sínum fína dótið sitt. Það var ekki annað að sjá en að allir hafi skemmt sér mjög vel. 


     
Þetta vefsvæði byggir á Eplica