Sími 441 5200

Fréttir

Fyrirlestur um Læsi 

17.2.2017

Í vikunni kom Ásmundur aðstoðarleikskólastjóri (Leikskólakall eins og hann kallar sig) til okkar í Fífusali, hann talaði við starfsmenn og foreldra um Læsi og hvernig hann og leikskólinn hans, Ægisborg vinnur með Læsi markvisst í daglegu starfi leikskólans. Eins ræddi hann um hvernig heimili og leikskóli geta unnið saman og stuðlað að læsi hjá börnunum.

Þetta var skemmtileg og fræðandi kvöldstund og þökkum við þeim foreldrum sem mættu kærlega fyrir komuna.

   

   Þetta vefsvæði byggir á Eplica