Sími 441 5200

Fréttir

Áfram Ísland

27.6.2016

Það þekkja flest börn landsins orðið íslenska fánann eftir frábært gengi "strákanna okkar" í Frakklandi síðustu dagana. 

Við í leikskólanum æfðum okkur að syngja ÁFRAM ÍSLAND í dag og þau börn sem vildu fengu íslenska fánann á kinnina sína


Þetta vefsvæði byggir á Eplica