Sími 441 5200

Fréttir

Heilsudagurinn 2016

12.5.2016

Leikskólabörnin héldu heilsudaginn þann 10. mai hátíðlegan með foreldrum sínum. Það var frábært að sjá hvað margir foreldrar sáu sér fært að mæta og gera sér glaðan dag með okkur. Við flögguðum nýja Heilsufánanum okkar og lékum okkur saman í hinum ýmsu þrautum bæði inni og úti. 

Það voru stöðvar hér og þar um húsið og úti í garði. Það sem var á stöðvunum var þetta. 
  • Slökun og kósý á Lindinni
  • Þrautabraut í Leiksalnum
  • Hlaupa hringinn í kringum rólurnar í Vesturgarðinum
  • Listsköpun í Smiðjunni
  • Langstökk og hopp fyrir utan leikskólann
  • Ganga um með grónapoka og plank á eldri gangi
Hér er að finna myndband frá deginum okkar. Njótið vel. Heilsudagur Heilsuleikskólinn Fífusalir 2016,
Þetta vefsvæði byggir á Eplica