Sími 441 5200

Fréttir

Leikfangadagur

18.4.2016

 Þann 14. apríl var dótadagur í Fífusölum. Þann daginn fá leikskólabörnin að koma með leikföng að heiman. Dagurinn gekk ótrúlega vel og var gaman að sjá hvað börnin voru dugleg að leika sér með dótið sitt og leyfa öðrum að prófa það. En það er einmitt partur af því að hafa leikfangadag, að læra að deila með sér og fá leyfi til að prufa hjá öðrum.
Þetta vefsvæði byggir á Eplica