Sími 441 5200

Fréttir

Gullsteinaleit / Páskaeggjaleit

28.3.2016

Það hefur verið hefð í leikskólanum í ansi mörg ár að miðvikudag fyrir páska þá fara allir út að leita að páskaeggjum / gullsteinum saman. Nú í ár var þetta þannig að yngri gangurinn fór saman út að leit fyrir hádegið og sá eldri fór út eftir hádegið. Þetta var mjög skemmtilegt og voru börnin mörg hver ansi kappsöm við það að leita og finna steina. 


Gleðilega páska 

Þetta vefsvæði byggir á Eplica