Sími 441 5200

Fréttir

Dagur Leikskólans 2019

Til hamingju með daginn

6.2.2019

Dagur leikskólans var haldinn hátíðlegur í dag í leikskólanum :)

Það var opið flæði fyrir hádegismatinn, þar sem börnin máttu finna sér viðfangefni eftir áhugasviði um allan leikskóla. Það voru mismunandi verkefni í boði á deildum og svo var í boði að fara í smiðjuna, í leikvanginn og í matsalinn. Þetta féll vel í kramið og voru allir duglegir að finna sér verkefni. Fyrir kaffítima var leiksýning í boði foreldrafélagsins og í kaffinu var boðið upp á vöfflur með sultu og rjóma :)  

 

 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica