Sími 441 5200

Dagbók

2. febrúar 2018

Vikan 29 janúar til 2. febrúar

 

Heil og sæl frábæru foreldrar.
Vikan hefur gengið ljómandi vel. Við erum búin að vera dugleg að nýta okkur útiveruna á manudags-þriðjudags og miðvikudags.


Börnin fóru í leikvang til Eyþór, þeim finnst ótrúlega gaman í leiksál.

Við föndruðum í vikkunni hver og ein okkar eigin sól sem við erum búin að festa úpp í loft hjá okkur… svo núna er svó bjart og hlý hjá okkur á Lind….. hahaaaa.


Eins og þið sáuð þá erum við búin að vera spila( Numicon) stærðfræðispil. Þar læra þau hvernig formin eiga að snúa, litina og að telja. Þeim finnst það alveg ótrúlega skemmtilegt. Við erum líka búin að Pusla mikið og æfa okkur að klippa í vikunni.

 

Gaman saman með Laut og Læk var að sjálfsögðu í dag, við sungum nokkur lög saman og dönsuðum.

 

 

Takk fyrir vikuna og eigið góða helgi.
Bestu kveðjur
Starfsfólkið á Lind



Þetta vefsvæði byggir á Eplica