Sími 441 5200

Dagbók

14. september 2018

Vikan 10-13.september 2018

Heil og sæl frábæru foreldrar

Vikan hefur verið skemmtileg og gengið vel hjá okkur.
Á þriðjudaginn fórum við í þrjár heimsóknir, til þeirra Sóldísar, Sunnu og Jón Þórs. Seinna í vikunni föndruðu þau húsin sín, kipptu, límdu og máluðu.
Hlökkum mikið til næsta þriðjudags fyrir næstu heimsóknir!

Á miðvikudaginn var hoppað og skoppað hjá henni Kollu í leiksalnum og á fimmtudaginn var föndrað hjá henni Rebecu.

Við erum mikið búin að vera að spila inn á deild og höfum einnig verið að mikið að telja og læra tölurnar.
Að leira hefur einnig verið í miklu uppáhaldi seinustu daga.

Því miður þurfum við að fara hætta að pósta inn á Lindar facebook síðuna okkar þeim upplýsingum hvernig börnin borða eða sofa vegna nýrra persónuvernda reglna.. En þið getið enþá kíkt sjálf á töfluna þangað til annað kemur í ljós J

Takk fyrir vikuna og eigið yndislega helgi
Bestu kveðjur
Starfsfólkið á LindÞetta vefsvæði byggir á Eplica