Sími 441 5200

Dagbók

 28. ágúst 2017 

Sælir kæru foreldrar

Bloggið kemur í seinna fallinu núna, en betra seint en aldrei :)

Dagarnir liðu hratt og einkenndist vikan sem leið af útiveru og leik á Lautinni og ganginum. Allir svo duglegir að leika sér :) 

Börnin sem byrjuðu í síðast eru flest að vera öruggari og öruggari hjá okkur, farin að færa sig upp á skaftið og virðast njóta þess að vera í leikskóla. ​

Það koma ný börn á deildina á morgun, síðasti hópurinn, það eru þau Almar Ari, Íris Örk, Birta Lind og Óðinn Helgi. Við bjóðum þau hjartanlega velkomin til okkar og hlökkum svo sannarlega til að kynnast þeim og fá fulla deild af snillingum.

Takk fyrir vikuna

kv. Allir á LautinniÞetta vefsvæði byggir á Eplica