Sími 441 5200

Dagbók

17. maí

Kæru foreldrar,

Stutt vika hjá okkur J og komið að langri helgi og mörg barnanna að fara í sumarbústað eða í heimsókn út á land og eru orðin mjög spennt.

Mánudagur: Fórum út að leika fyrir hádegi. Snæfríður Sóley varð  5 ára 13. maí og hélt upp á leikskólaafmælið í dag og bauð upp á vínber og popp.   Allir hópar fóru svo í smiðju til Rebecu.

Þriðjudagur: Allir voru inni fyrir hádegi í góðum leik. 3 hópar fórur til Jónínu eins og alltaf.

 Miðvikudagur: Vorum inni fyrir hádegi og fórum út eftir matinn.

Í dag var leikvangur fyrir hádegi ásamt tímum hjá Jónínu og útivera í rigningunni eftir matinn.

 ​Takk fyrir vikuna og góða helgi,

Starfsfólkið á Hóli

 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica