Sími 441 5200

Dagbók

2. febrúar

Kæru foreldrar,

Allt er að komast í gang hjá okkur í Fífusölum J Rebeca var með smiðju á mánudag fyrir alla hópa og í gær var leikvangur. Eyþór ætlar að prófa að vera með leikvang á þessari önn (fyrir allar deildir).

Sem betur fer eru flestir komnir til baka úr veikindum en það hefur líka verið þó nokkuð um veikindi í þessari viku.

Höfum verið dugleg að fara út í vikunni en sleppum deginum í dag.

Kíkið endilega í þurrkskápinn þegar þið sækið

Næsta vika:

 Dagur leikskólans er þriðjudaginn 6. febrúar, við gerum okkur dagamun og verðum með opið flæði milli deilda.

  Ávaxta- og grænmetisdagur n.k. miðvikudag 7. febrúar.

  Föstudaginn 9. febrúar kemur Maximús í heimsókn til okkar kl. 10:00, Maxi er í boði foreldrafélagsins og hlökkum við til að sjá hann aftur.

Takk fyrir vikuna og góða helgi

Allir á HóliÞetta vefsvæði byggir á Eplica