Sími 441 5200

Dagbók

Vikan 17-21.ágúst

Kæru foreldrar

Það hefur verið fjör hjá okkur í vikunni. Við höfum getað verið mikið úti þar sem veður hefur verið milt og gott. Börnin virðast glöð og ánægð (að okkar mati) eru farin að þekkjast betur og eru góð í leik saman.

Við bjóðum Lukas velkominn til okkar á Hól, hann byrjaði hjá okkur sl. þriðjudag.

Minni á skipulagsdaginn n.k. mánudag, 24. ágúst, þann dag er leikskólinn lokaður.

Kíkið endilega í þurrkskápinn í lok dags!

Takk fyrir vikuna og góða helgi

Starfsfólkið á HóliÞetta vefsvæði byggir á Eplica