Sími 441 5200

Dagbók

Vikan 15-19. júní

Kæru foreldrar,

Við á Hóli bjóðum börn af Lind  velkomin til okkar  en þau fluttu sig alveg yfir sl. mánudag. Það var mikill spenningur hjá þeim að vera komin yfir á eldri gang og fá nýtt hólf og skúffu. Aðlögunin hjá börnunum hefur gengið mjög vel og þau virðast öll sátt og eru kát og glöð. Ef þið hafið einhverjar spurningar eða vangaveltur hikið ekki við að hafa samband J

 Í gær byrjaði Daníel Þór (2010) á Hóli, hann kom úr öðrum leikskóla. Við bjóðum Daníel Þór velkominn til okkar.

Það er komin út ný námskrá á heimasíðuna okkar, sendi hér link inná hana: http://fifusalir.kopavogur.is/media/um-skolann/namskra2015.pdf 

Takk fyrir vikuna og góða helgi

Starfsfólkið á Hóli


 

 Þetta vefsvæði byggir á Eplica