Sími 441 5200

Atburðir

Fyrirsagnalisti

Ávaxtadagur / Grænmetisdagur 7.3.2018

Á þessum dögum mega börnin koma með ávöxt að heiman og gefa vinum sínum með sér. Rætt er um lit, lögun og bragð ávaxtanna og þau njóta þess að gefa með sér og smakka nýja ávexti.

Lesa meira
 

skipulagsdagur 13.3.2018

Í dag verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags kennara. Þó börnin haldi sig heima við, þá mæta kennararnir og klára sinn dag

Lesa meira
 

Ávaxtadagur / Grænmetisdagur 4.4.2018

Á þessum dögum mega börnin koma með ávöxt að heiman og gefa vinum sínum með sér. Rætt er um lit, lögun og bragð ávaxtanna og þau njóta þess að gefa með sér og smakka nýja ávexti.

Lesa meira
 

LITAVIKA 9.4.2018 - 13.4.2018

Í dag hefst litavikan okkar. 

Hún lýsir sér þannig að...
  • á mánudeginum verður gulur dagur
  • á þriðjudeginum verður rauður dagur
  • á miðvikudeginum verður grænn dagur
  • á fimmtudeginum verður blár dagur 
  • á föstudeginum verður regnbogadagur með regnboga balli
við ítrekum það að ekki er ætlast til þess að þið kæru foreldrar farið að versla föt í ákveðnum litum, nóg er að koma í þema lituðum sokkum, með hárteygju í viðkomandi lit og margir hafa brugðið á það ráð að naglalakka krakkana í litnum ef fatnaður er ekki til staðar en naglalakk til á heimilinu. 
á föstudag verður síðan slegið upp regnbogaballi þar sem má mæta í alls konar litríkum fötum.
Lesa meira