Sími 441 5200

Deildir

Deildir

Deildir leikskólans eru sex, þrjár í Gili (eldri gangi) og þrjár í Gljúfri (yngri gangi).
Hæð, Hlíð og Hóll eru í Gili og Laut, Lækur og Lind eru í Gljúfri.
 
Deildarstjórar skrifa vikulegar dagbókarfærslur um daglegt líf á deildunum og finnast dagbækurnar undir hverri deild hér vinstra megin.
 
Myndir úr starfinu eru að finna á flickr síðu leikskólans. Af öryggisástæðum er hún læst og þarf að hafa samband við deildarstjóra til að fá aðgang að henni.  Einnig eru sýndar myndir úr starfinu á sjónvarpsskjám sem eru staðsettir í Gili og Gljúfri.